Allar fréttir 

November 2, 2018

Heimili og Skóli – landssamtök foreldra halda Foreldradaginn árlega og nú í samstarfi við Menntamálastofnun. Viðburðurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra.


Læsisuppeldi er umhyggja fyrir barninu en markmiðið málþingsins er að vekja foreldra til vitundar um miki...

September 19, 2018

Góðan daginn.

Skólinn hefur farið vel af stað í haust og höfum við verið afskaplega heppin með haustveðrið, enda er búið að nota það mikið í útikennslu og leiki.

Grunnskólinn og elsti árgangur leikskóla fóru í réttir þriðjudaginn 11. september og gekk það vel fyrir sig o...

May 30, 2018

Í gær þriðjudaginn 29. maí fékk Kerhólsskóli afhentan GRÆNFÁNANN.
Í tilefni þess komu ættingjar Halldóru Jónsdóttir eða Dóru á Stærri-Bæ, skóræktarkonu, að afhjúpa minnisvarða um hana.
Þetta var afslöppuð og notaleg hátíð sem byrjaði klukkan 13:00,

í upphafi v...

May 11, 2018

Foreldrafundur í Kerhólsskóla

16. maí kl. 17-19

Fundurinn er ætlaður foreldrum bæði leik- og grunnskóladeildar.

Fundarefni:

1.            Óveðurs áætlun

2.            Fáliðunaráætlun leikskóladeildar...

May 9, 2018

Góðan daginn. 

Grunnskóladeild ásamt elsta árgang leikskóladeildar fóru í fjallgöngu í dag á Úlfljótsvatnsfjall. Það skemmtu allir sér konunglega og komu alsæl til baka.

April 16, 2018

Leik- og grunnskóladeild Kerhólsskóla er lokuð dagana 18.-20. apríl vegna námsferðar til Berlín. Starfsfólk mun heimsækja leik- og grunnskóla ásamt því að fara á námskeið um Núvitund og það er leikur að læra. Mætum aftur til leiks mánudaginn 23. apríl. 

f...

Snjalltæki og unga fólkið okkar

Sameiginlegur fundur foreldrafélaganna í Kerhólsskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti, Flúðaskóla, Flóaskóla, Menntaskólanum á Laugarvatni og leikskólanna á svæðinu verður haldinn þann 12. apríl klukkan 20:00. Fundurin...

March 23, 2018

Góðan daginn. 

Mánudaginn 26.mars fer Grunnskóladeild Kerhólsskóla í páskafrí. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl.

Fimmtudaginn 29. mars hefst páskafrí hjá leikskóladeild og mætum við aftur þriðjudaginn 3.apríl 

Einnig vilja nemendur í 8.-10. bekk...

March 13, 2018

Lokað er í Bláfjöllum, svo hætt er við að fara í Bláfjöll í dag !!

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss