Gjöf frá foreldrafélaginuÁ dögunum fékk leikskóladeildin afhenta gjöf frá Foreldrafélagi Kerhólsskóla. Leikskóladeildin fékk afhentan hólk fyrir ærslaherbergið....
Tendrað á jólatré og jólastöðvarVið tendruðum á jólatrénu okkar, venja er að kveikja á trénu og dansa í kringum jólatréð. Eftir það fá allir heitt kakó og piparkökur....
Kerhólsskóli óskar eftir að ráða kennara í leikskóladeildKerhólsskóli óskar eftir að ráða kennara í leikskóladeild í 80 - 100% starf. Umsóknarfrestur til 22. desember 2021
Árshátíð Kerhólsskóla - Dýrin í HálsaskógiNú er undirbúningur árshátíðar í fullum gangi. Árshátíð Kerhólsskóla verður fimmtudaginn 18. nóvember kl. 14:00. Sýnd verður leiksýningin...
RéttirKerhólsskóli fór með allan grunnskólann og elsta árgang leikskólans í réttarferð mánudaginn 20. september. Farið var í Grafningsréttir en...
Myndband um Mentor app í snjalltækiÍ linknum hér að neðan er myndskeið með leiðbeiningum um hvernig setja á upp Mentor app í snjalltæki. Appið er þægilegt í notkun og getur...
Vordagar og skólaslitVorhátíð á Sólheimum 2. júní Vorhátíð grunnskóladeildar Kerhólsskóla verður haldin miðvikudaginn 2. júní á Sólheimum í ár. Kl. 11 er...
Umhverfisdagur í frábæru veðriÁ dögunum var umhverfisdagur í Kerhólsskóla. Við byrjuðum á að setja kurl á göngustíga, sópa og tína rusl á skólalóðinni, gera...