Allar fréttir 

June 14, 2020

Nemendur grunnskóladeildar Kerhólsskóla gerðu sérð lítið fyrir miðvikudaginn 3. júní og hjóluðu frá skólanum að Björk þar sem Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri og hennar maður tóku á móti hópnum. Krakkarnir fengu að skoða hestana og hlaupa um í sveitinni, auk þess...

June 10, 2020

Það var hátíðleg stund í félagsheimilinu Borg fimmtudaginn 4. júní þar sem útskrift úr Kerhólsskóla fór fram. Fyrst voru 10 nemendur útskrifaðir úr leikskóladeild og svo voru 5 nemendur útskrifaðir úr 10.bekk. Allir nemendur skólans fengu líka afhentan vitnisburð fyrir...

June 3, 2020

Nemendur grunnskóladeildar og nokkrir starfsmenn skólans brugðu undir sig betri fætinum þriðjudaginn 2. júní og gengu á Miðfell í Hrunamannahreppi. Upp á fellinu er vatn, sem hægt er að ganga í kringum. Mjög gott útsýni er á toppnum yfir fjall- og flatlendi Suðurlands....

June 2, 2020

Leikskólaútskrift og 1.- 4. bekkur 4. júní kl. 10.00

Dagskrá

  1. Ávarp skólastjóra.

  2. Atriði frá 4. bekk með sem þau ætluðu að flytja á litlu upplestrarkeppninni (sem var ekki vegna covid)

  3. Afhending vitnisburðar 1.-4. Bekk

  4. Útskrift elstu barna í leikskóladei...

June 2, 2020

Nemendur hafa unnið áhugavert verkefni á síðustu vikum í útinámstímum hjá Guðrúnu Ásu Kristleifsdóttur, íþróttakennara. Unnið var í stöðvavinnu um vötnin í Grímsnes og Grafningshreppi. Ástæðan fyrir því að vötnin voru valin er þemavinna nemenda í Grænfánaverkefni skóla...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss