Allar fréttir 

Hunda og kisuhópur leikskólans fóru í lambaferð í Miðengi miðvikudaginn 27. maí, 16 börn og 7 starfsmenn. Guðni Reynir, bóndi tók á móti hópnum í fjárhúsinu og nautahúsinu en bændurnir Halldór og Sandra tóku á móti hópnum í hesthúsinu og í skemmunni þar sem farið í lei...

May 14, 2020

Rut Guðmundsdóttir, forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Borg kom færandi hendi til leikskóladeildar Kerhólsskóla þriðjudaginn 13. maí þegar hún afhenti leikskólanum að gjöf fullan poka af dúkkufötum,  sem hún hefur prjónað  á síðustu mánuðum. Fjölbreytt úrval af föt...

May 6, 2020

Nemendur 1. bekkjar fengu í dag gefins reiðhjólahjálma frá Kiwanis á Íslandi en þetta er 11 árið sem öllum 1.bekkingum landsins er afhentur hjálmur.  Þetta eru um 45.000 hjálmar sem afhentar hafa verið á landsvísu og 50.000 að meðtöldum hjálmunum,  sem einstakir klúbba...

May 4, 2020

Á miðnætti aðfaranótt 4. maí tóku gildi nýjar reglur heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum. Fjöldamörk hafa verið hækkuð úr 20 í 50 manns, takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum hafa verið felldar niður og sömuleiðis vegna íþróttaiðkunar og æskulýð...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss