Allar fréttir 

April 21, 2020

Tilkynnt hefur verið um afléttingu takmarkana á skólastarfi frá og með mánudeginum 4. maí nk. og nú hefur heilbrigðisráðuneyti birt auglýsingu þar sem nánar er fjallað um útfærslu þess og áhrif á mismunandi skólastig. Hér má sjá allt það helsta úr auglýsingunni.

Þegar...

April 17, 2020

Fyrirkomulag skólastarfs og annarloka á öllum skólastigum í vor var til umfjöllunar á samráðsfundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með fulltrúum skólasamfélagsins í vikunni. Í samráðshópnum eru lykilaðilar í menntakerfinu sem fundað hefur reglulega...

April 8, 2020

Starfsfólk og nemendur óska öllum gleðilegra páska og vona að allir njóti páskana heima með sínu fólki og ferðist innanhúss.  Skipulag á takmörkuðu skólastarfi hefur gengið ótrúlega vel þar sem nemendur og starfsmenn eru að standa sig með mikilli prýði. Nú er  ljóst að...

April 1, 2020

Það er ekki bara fullorðna fólkið sem hugsar um kórónaveirunna og hefur áhyggjur af henni og hvað gerðist næstu misserin með veiruna. Börn og unglingar hugsa líka um afleiðingar Covid-19 og spá og spekúlerar um allt það helsta sem við kemur veirunni, auk þess að heyra...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss