Allar fréttir 

March 20, 2020

Kæru foreldrar/forráðmenn
Nú erum við hér í Kerhólskóla búin að skipuleggja skólastarfið eins og við sjáum það fyrir okkur næstu tvær vikur það er fram að páskafríi. Við gerum okkar besta til að fara eftir því sem okkur er uppálagt af yfirvöldum v. COVID-19 veirunnar....

March 17, 2020

Skólastarf mun ekki vera með hefðbundnum hætti hjá okkur í Kerhólsskóla á meðan á samkomubanni stendur. Við höfum því skipt nemendum grunnskólan í þrjá hópa ásamt starfsfólki og leikskóla í tvo hópa. 

Skipulag næstu daga í grunnskóladeild :

Mánudagur og fimmtudagur...

March 4, 2020

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árnesþingi 2020 var haldin í Árnesi þriðjudaginn 3. mars en  gestgjafi keppninnar í ár var Þjórsárskóli. Keppnin er samstarfsverkefni Radda, sem eru samtök um vandaðan upplestur og framsögn og Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþing...

March 4, 2020

Nokkrir nemendur skólans, sem eru í frístund komu Ingibjörgu Harðardóttur, eða Ingu eins og hún er alltaf kölluð á óvart þegar þeir mættu á skrifstofuna til hennar mánudaginn 2. mars en þann dag átti hún afmæli. Krakkarnir höfðu skrifað afmæliskveðja á blað handa henni...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss