Allar fréttir 

February 27, 2020

Öskudagurinn var haldin hátíðleg í skólanum eins og hefð er fyrir. Starfsfólk og nemendur komu í öskudagsbúningum í skólann öllum til ánægju og yndisauka. Skóladagurinn var hefðbundinn fram að hádegi en kl 12:30 fóru allir saman út í íþróttahús þar sem foreldrafélagið...

February 24, 2020

Fimmtudaginn 13. febrúar fór fram stórskemmtileg upplestrakeppni á meðal nemenda í 7. bekk skólans en sigurvegarar keppninnar munu taka þátt í Stóru upplestrakeppninni, sem fer fram í Þjórsárskóla í Flóahreppi 3. mars. Fimm nemendur tóku þátt í keppninni eða þau Ingibj...

February 13, 2020

Góðan daginn. 

Vetrarfrí grunnskólans er næstkomandi mánudag og þriðjudag. Eins og síðustu ár hefur Gerður skipulagt fjölskylduskemmtun þessa daga. Endilega skoðið viðhengið til þess að fá frekari upplýsingar. 

Fyrir hönd Kerhólsskóla 

Veiga Dögg og Gerður

February 7, 2020

Leikskóladeild hélt upp á Dag leikskólans fimmtudaginn 6. febrúar með því að bjóða bekkjum grunnskólans, sveitarstjórn og starfsfólkinu á skrifstofu Grímsnes og Grafningshrepps  i heimsókn.  Flæði var í gangi þar sem að hægt var að fylgjast með og taka þátt með börnunu...

February 6, 2020

Starfsmenn skólans sóttu vel heppnað upplýsingatækninámskeið í skólanum síðdegis 4. febrúar. Leiðbeinandi var Álfhildur Leifsdóttir, kennari við Ársskóla á Sauðárkróki. Yfirskrift námskeiðsins var „Tækni í kennslu, ávinningur og áskoranir“. Álfhildur koma víða við í er...

February 4, 2020

Starfsmenn leikskóladeildar brugðu sér til Reykjavíkur á starfsdegi skólans 3. febrúar og heimsóttu þar leikskólann Rauðhól, sem vinnur eftir hugmyndafræðinni um flæði. Heimsóknin tókst einstaklega vel og var fróðleg og skemmtileg. Rauðhóll er 10 deilda leikskóli með p...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss