Allar fréttir 

January 30, 2020

Starfsmenn skólans sóttu fjögurra klukkustunda skyndihjálparnámskeið í skólanum síðdegis Miðvikudaginn 29. janúar þar sem fjallað var um helstu þætti skyndihjálpar. Kennari á námskeiðinu var Anna Margrét Magnúsdóttir, skyndihjálparleiðbeindandi og hjúkrunarfræðingur. U...

January 27, 2020

Nemendur og starfsmenn skólans héldu upp á bóndadaginn föstudaginn 24. janúar saman. Margir mættu í lopapeysum í skólann og svo var spiluð félagsvist og þorralög sungin. Hápunktur dagsins var þorramaturinn í hádeginu þar sem boðið var upp á glæsilegt hlaðborð en þar va...

January 13, 2020

Smiðjudagar voru haldnir í Kerhólsskóla dagana 9. og 10. janúar en þá bauð Kerhólsskóli nemendum í 8. til 10. bekk úr Bláskógaskóla í Reykholti og Laugarvatni í heimsókn til sín. Alls tóku 43 nemendur skólanna þriggja þátt í dögunum, sem tókust í alla staði frábærlega,...

January 9, 2020

Um leið og starfsmenn og nemendur skólans óska öllum gleðilegs nýs árs þá hlakka allir til ársins 2020 í námi, starfi og leik. Skólinn hófst á nýju ári 3. janúar síðastliðinn. Nemendur leik- og grunnskóladeildar komu hressir í skólann eftir gott jólafrí. Sömu sögu er a...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss