Allar fréttir 

December 18, 2019

Hundahópur leikskóladeildar og 1. bekkur fóru á Snæfoksstaði og völdu jólatré fyrir skólann í gær þriðjudaginn 17. desember. Allir höfðu sína skoðun á tré sem ætti að velja en sem betur fer komust allir að samkomulagi fyrir rest og völdu stórt og fallegt tré sem við mu...

December 9, 2019

Kerhólsskóli auglýsir stöðu deildarstjór leikskóladeildar og matráðs lausa frá og með áramótum. Hvet ykkur til þess að sækja um. 

Fyrir hönd Kerhólsskóla 

Veiga Dögg  

December 9, 2019

Foreldrakaffi var haldið í leikskóladeild skólans föstudaginn 6. desember. Foreldrar mættu þá með veitingar á veisluborðið og voru með börnum sínum á meðan kaffið stóð yfir. Börnin sungu þrjú jólalög og stemmingin var notaleg og skemmtileg þessa stund. Í leikskólanum e...

December 5, 2019

Það var skemmtileg heimsókn sem nemendur skólans fóru í miðvikudaginn 4. desember þegar haldið var á Sólheima og kveikt á jólatrénu þar í Grænu könnunni og dansað í kringum jólatréð. Áður en það gerðist sungu nemendur lög úr Ronju Ræningjadóttir, ásamt nokkrum jólalögu...

December 3, 2019

Mjög skemmtileg jólahurðasamkeppni fór fram í skólanum í síðustu viku þar sem nemendur leikskóla og grunnskóladeildar kepptust við að skreyta hurðir sínar og setja í jólabúning. Á föstudaginn var skipuð sérstök dómnefnd, sem gekk á milli hurða og valdi þrjár sem falleg...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss