Allar fréttir 

November 28, 2019

Sveitarstjórn tók fyrir á fundi sínum í síðustu viku allar gjaldskrár sveitarfélagsins og veður gjaldskrá dagvistunargjalda, frístundar og mötuneytis eftirfarandi:

  1. Gjaldskrá dagvistargjalda í leikskóladeild Kerhólsskóla:

4 klst. vistun                   7.080 kr....

November 22, 2019

Árshátíð skólans var haldinn fimmtudaginn 21. nóvember klukkan 17:00 í salnum í Félagsheimilinu á Borg. Á annað hundrað manns mættu á hátíðina, sem tókst frábærlega. Leikritið um Ronju Ræningjadóttur var sýnt þar sem allir nemendur tóku þátt í uppfærslunni. Lófaklappið...

November 12, 2019

Kerhólsskóli mun að sjálfsögðu halda upp á dag íslenskrar tungu, sem er laugardaginn 16. nóvember. Það sem daginn ber upp á helgi í ár og frí í skólanum þá verður haldið upp á daginn föstudaginn 15. nóvember á milli klukkan 11:00 og 12:00 í Félagsheimilinu Borg. Boðið...

November 7, 2019

 Foreldrafélag Kerhólsskóla bauð upp á leikskýninguna um Pétur og Úlfinn og skemmtu allir sér konunglega. 

Takk kærlega fyrir okkur

Fyrir hönd Kerhólsskóla Veiga Dögg

November 7, 2019

Það hefur verið nóg að gerast síðustu daga í Kerhólsskóla þegar nemendur og framtíð þeirra er skoðuð því nýlega var haldið nemendaþing að ósk Fræðslunefndar í tengslum við gerð nýrrar skólastefnu Sveitarfélagsins, þá opinn skólaráðfundur og að síðustu var haldið upp á...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss