Allar fréttir 

September 27, 2019

Nemendur skólans úr leik og grunnskóla heimsóttu Hjálparsveitina Tintron á Borg miðvikudaginn 25. september þar sem formaður sveitarinnar, Jóhannes Þórólfur Guðmundsson tók á móti hópnum og kynnti starfsemina og svaraði fyrirspurnum. Fram kom hjá Jóhannesi að árið 2018...

September 24, 2019

Rebekka Lind Guðmundsdóttir, kennari við Kerhólsskóla fékk föstudaginn 20. september styrk að fjárhæð 1.000.000 króna úr Hvatningarsjóði kennaranema. Hvatningarsjóðurinn er samstarfsverkefni Kviku og mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem hefur það að markmiði að hv...

September 23, 2019

Danskur skólahópur frá 127 manna eyju heimsóttu Kerhólsskóla

Nemendur og starfsmenn Kerhólsskóla fengu nýlega skemmtilega fjögurra daga heimsókn þegar danskir grunnskólanemendur frá eyjunni Anholt heimsótti skólann. Íbúar eyjunnar eru aðeins 127 en hún liggur á milli Da...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss