Allar fréttir 

November 16, 2018

Í tilefni af degi Íslenskrar tungu lásu nemendur skólans upp ljóð, barnafælur, limrur og öfugmælavísur. ásamt því að nemendur grunnskóladeildar fóru niður á leikskóladeild og lásu upp sögur og ljóð fyrir leikskólabörnin.

November 15, 2018

Árshátíð Kerhólsskóla verður miðvikudaginn 21. nóvember næstkomandi. Skemmtunin hefst kl.17:00 í Félagsheimilinu Borg. Að þessu sinni verða Hundahópur ásamt 1.-10. bekk að sjá um skemmtiatriði....

November 12, 2018

Nemendur 6.-10. bekkjar hafa verið að vinna að því að búa til sínar bækur ásamt því að fá að kryfja hjarta úr lambi. Hér koma nokkrar myndir af þessu. 

November 2, 2018

Vakin er athygli á þessum áhugaverða morgunverðarfundi forvarnarhópsins Náum áttum miðvikudaginn 14. nóvember n.k.


Þeir sem ekki komast á fundinn geta nálgast upptökur fljótlega eftir að fundinum lýkur á www.samband.is

Kveðja, Bryndís

______________________________
B...

November 2, 2018

Heimili og Skóli – landssamtök foreldra halda Foreldradaginn árlega og nú í samstarfi við Menntamálastofnun. Viðburðurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra.


Læsisuppeldi er umhyggja fyrir barninu en markmiðið málþingsins er að vekja foreldra til vitundar um miki...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss