Allar fréttir

Skólasetning 20. ágúst 2020

Skólasetning 20. ágúst 2020 Kæru foreldrar/forráðamenn Skólasetningin verður ekki með hefðbundnum hætti þetta haustið vegna COVID-19 heldur mæta nemendur á eftirfarandi tímum með öðru foreldrinu í sínar stofur og hitta umsjónarkennara. Kl. 12.30 mætir 1. bekkur og hittir Önnu Katrínu. Kl. 13.00 mætir 2. bekkur og hittir Þóru. Kl. 13.30 mætir 3. - 4. bekkur og hittir Rebekku. Kl. 14.00 mætir 5. – 6. bekkur og hitta Alice og Helgu. Kl. 14.30 mætir 8. – 10. bekkur og hittir Sigfús. Ganga inn um inngang sveitastjórnar. Frístund verður opinn á skólasetningardaginn en þá er öllum nemendum grunnskóladeildar boðið að vera í frístund á meðan foreldrar fylgja systkinum í sínar stofur. Opið frá 12.30 -

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 805 Selfoss