Skyndihjálparnámskeið fyrir starfsmenn
Starfsmenn skólans sóttu fjögurra klukkustunda skyndihjálparnámskeið í skólanum síðdegis Miðvikudaginn 29. janúar þar sem fjallað var um helstu þætti skyndihjálpar. Kennari á námskeiðinu var Anna Margrét Magnúsdóttir, skyndihjálparleiðbeindandi og hjúkrunarfræðingur. Um bóklegt og verklegt námskeið var að ræða. Eins og flestir ef ekki allir vita þá er skyndihjálp sú aðstoð sem veitt er veikum eða slösuðum einstaklingi á meðan beðið er eftir frekari aðstoð. Sá sem kann fáein e