Allar fréttir

Skákdagurinn 26. janúar

Þar sem alþjóðlegi skákdagurinn var haldin um allt land fengum við Skákmeistara til okkar í skólann mánudaginn 28. janúar. Allir höfðu gaman af og fengu að tefla við sjálfan skákmeistarann. Hér með fylgja nokkrar myndir.

Gleðilegt ár og janúar 2019

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt gamalt og gott. Nú rennum við af krafti og full tilhlökkunar inn í nýtt ár, en janúar er mjög hefðbundinn það eina sem um er að vera er smiðjuhelgi 25.-26 fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Nýjárskveðjur Starfsfólk Kerhólsskóla

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 805 Selfoss