Dagur Íslenskrar tungu
Í tilefni af degi Íslenskrar tungu lásu nemendur skólans upp ljóð, barnafælur, limrur og öfugmælavísur. ásamt því að nemendur grunnskóladeildar fóru niður á leikskóladeild og lásu upp sögur og ljóð fyrir leikskólabörnin.
K E R H Ó L S S K Ó L I
Dagur Íslenskrar tungu
Árshátíð Kerhólsskóla
Hjartakrufning og bókagerð hjá 6.-10. bekk
Morgunverðarfundur forvarnarhópsins Náum áttum miðvikudaginn 14. nóvember n.k.
Læsi í krafti foreldra - Foreldradagurinn 2018 í dag 2. nóvember kl:13:00