Allar fréttir

Afhending Grænfánans

Í gær þriðjudaginn 29. maí fékk Kerhólsskóli afhentan GRÆNFÁNANN. Í tilefni þess komu ættingjar Halldóru Jónsdóttir eða Dóru á Stærri-Bæ, skóræktarkonu, að afhjúpa minnisvarða um hana. Þetta var afslöppuð og notaleg hátíð sem byrjaði klukkan 13:00, í upphafi var skólastjóri með nokkur orð, Svo tók Laufey Guðmundsdóttir barnabarn Halldóru við og sagði okkur aðeins frá minningum hennar í skógrækt með ömmu sinni, þar á eftir kom Guðný Tómasdóttir í stað Gunnars Þorgeirssonar Oddvita og las upp orðsendingu frá honum og bar okkur kveðju frá Ásu Valdísi Formanni Fræðslunefndar, í lokin kom Margrét Hugadóttir frá Landvernd og veitti viðurkenningu og afhenti fánann. Nemendur og starfsmenn í Umhver

Foreldrafundur 16.maí

Foreldrafundur í Kerhólsskóla 16. maí kl. 17-19 Fundurinn er ætlaður foreldrum bæði leik- og grunnskóladeildar. Fundarefni: 1. Óveðurs áætlun 2. Fáliðunaráætlun leikskóladeildar 3. Skólasagatal fyrir skólaárið 2018-19. 4. Stundatöflur (tímafjöldi pr. bekk) 5. Persónuverndarlögin nýju 7. Önnur mál Með bestu kveðju Jóna Björg Jónsdóttir Skólastjóri Kerhólsskóla

Fjallganga 9.maí á Úlfljótsvatnsfjall

Góðan daginn. Grunnskóladeild ásamt elsta árgang leikskóladeildar fóru í fjallgöngu í dag á Úlfljótsvatnsfjall. Það skemmtu allir sér konunglega og komu alsæl til baka.

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 805 Selfoss