Allar fréttir 

June 14, 2020

Nemendur grunnskóladeildar Kerhólsskóla gerðu sérð lítið fyrir miðvikudaginn 3. júní og hjóluðu frá skólanum að Björk þar sem Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri og hennar maður tóku á móti hópnum. Krakkarnir fengu að skoða hestana og hlaupa um í sveitinni, auk þess...

June 10, 2020

Það var hátíðleg stund í félagsheimilinu Borg fimmtudaginn 4. júní þar sem útskrift úr Kerhólsskóla fór fram. Fyrst voru 10 nemendur útskrifaðir úr leikskóladeild og svo voru 5 nemendur útskrifaðir úr 10.bekk. Allir nemendur skólans fengu líka afhentan vitnisburð fyrir...

June 3, 2020

Nemendur grunnskóladeildar og nokkrir starfsmenn skólans brugðu undir sig betri fætinum þriðjudaginn 2. júní og gengu á Miðfell í Hrunamannahreppi. Upp á fellinu er vatn, sem hægt er að ganga í kringum. Mjög gott útsýni er á toppnum yfir fjall- og flatlendi Suðurlands....

June 2, 2020

Leikskólaútskrift og 1.- 4. bekkur 4. júní kl. 10.00

Dagskrá

  1. Ávarp skólastjóra.

  2. Atriði frá 4. bekk með sem þau ætluðu að flytja á litlu upplestrarkeppninni (sem var ekki vegna covid)

  3. Afhending vitnisburðar 1.-4. Bekk

  4. Útskrift elstu barna í leikskóladei...

June 2, 2020

Nemendur hafa unnið áhugavert verkefni á síðustu vikum í útinámstímum hjá Guðrúnu Ásu Kristleifsdóttur, íþróttakennara. Unnið var í stöðvavinnu um vötnin í Grímsnes og Grafningshreppi. Ástæðan fyrir því að vötnin voru valin er þemavinna nemenda í Grænfánaverkefni skóla...

Hunda og kisuhópur leikskólans fóru í lambaferð í Miðengi miðvikudaginn 27. maí, 16 börn og 7 starfsmenn. Guðni Reynir, bóndi tók á móti hópnum í fjárhúsinu og nautahúsinu en bændurnir Halldór og Sandra tóku á móti hópnum í hesthúsinu og í skemmunni þar sem farið í lei...

May 14, 2020

Rut Guðmundsdóttir, forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Borg kom færandi hendi til leikskóladeildar Kerhólsskóla þriðjudaginn 13. maí þegar hún afhenti leikskólanum að gjöf fullan poka af dúkkufötum,  sem hún hefur prjónað  á síðustu mánuðum. Fjölbreytt úrval af föt...

May 6, 2020

Nemendur 1. bekkjar fengu í dag gefins reiðhjólahjálma frá Kiwanis á Íslandi en þetta er 11 árið sem öllum 1.bekkingum landsins er afhentur hjálmur.  Þetta eru um 45.000 hjálmar sem afhentar hafa verið á landsvísu og 50.000 að meðtöldum hjálmunum,  sem einstakir klúbba...

May 4, 2020

Á miðnætti aðfaranótt 4. maí tóku gildi nýjar reglur heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum. Fjöldamörk hafa verið hækkuð úr 20 í 50 manns, takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum hafa verið felldar niður og sömuleiðis vegna íþróttaiðkunar og æskulýð...

April 21, 2020

Tilkynnt hefur verið um afléttingu takmarkana á skólastarfi frá og með mánudeginum 4. maí nk. og nú hefur heilbrigðisráðuneyti birt auglýsingu þar sem nánar er fjallað um útfærslu þess og áhrif á mismunandi skólastig. Hér má sjá allt það helsta úr auglýsingunni.

Þegar...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss