Allar fréttir 

May 14, 2020

Rut Guðmundsdóttir, forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Borg kom færandi hendi til leikskóladeildar Kerhólsskóla þriðjudaginn 13. maí þegar hún afhenti leikskólanum að gjöf fullan poka af dúkkufötum,  sem hún hefur prjónað  á síðustu mánuðum. Fjölbreytt úrval af föt...

May 6, 2020

Nemendur 1. bekkjar fengu í dag gefins reiðhjólahjálma frá Kiwanis á Íslandi en þetta er 11 árið sem öllum 1.bekkingum landsins er afhentur hjálmur.  Þetta eru um 45.000 hjálmar sem afhentar hafa verið á landsvísu og 50.000 að meðtöldum hjálmunum,  sem einstakir klúbba...

May 4, 2020

Á miðnætti aðfaranótt 4. maí tóku gildi nýjar reglur heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum. Fjöldamörk hafa verið hækkuð úr 20 í 50 manns, takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum hafa verið felldar niður og sömuleiðis vegna íþróttaiðkunar og æskulýð...

April 21, 2020

Tilkynnt hefur verið um afléttingu takmarkana á skólastarfi frá og með mánudeginum 4. maí nk. og nú hefur heilbrigðisráðuneyti birt auglýsingu þar sem nánar er fjallað um útfærslu þess og áhrif á mismunandi skólastig. Hér má sjá allt það helsta úr auglýsingunni.

Þegar...

April 17, 2020

Fyrirkomulag skólastarfs og annarloka á öllum skólastigum í vor var til umfjöllunar á samráðsfundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með fulltrúum skólasamfélagsins í vikunni. Í samráðshópnum eru lykilaðilar í menntakerfinu sem fundað hefur reglulega...

April 8, 2020

Starfsfólk og nemendur óska öllum gleðilegra páska og vona að allir njóti páskana heima með sínu fólki og ferðist innanhúss.  Skipulag á takmörkuðu skólastarfi hefur gengið ótrúlega vel þar sem nemendur og starfsmenn eru að standa sig með mikilli prýði. Nú er  ljóst að...

April 1, 2020

Það er ekki bara fullorðna fólkið sem hugsar um kórónaveirunna og hefur áhyggjur af henni og hvað gerðist næstu misserin með veiruna. Börn og unglingar hugsa líka um afleiðingar Covid-19 og spá og spekúlerar um allt það helsta sem við kemur veirunni, auk þess að heyra...

March 20, 2020

Kæru foreldrar/forráðmenn
Nú erum við hér í Kerhólskóla búin að skipuleggja skólastarfið eins og við sjáum það fyrir okkur næstu tvær vikur það er fram að páskafríi. Við gerum okkar besta til að fara eftir því sem okkur er uppálagt af yfirvöldum v. COVID-19 veirunnar....

March 17, 2020

Skólastarf mun ekki vera með hefðbundnum hætti hjá okkur í Kerhólsskóla á meðan á samkomubanni stendur. Við höfum því skipt nemendum grunnskólan í þrjá hópa ásamt starfsfólki og leikskóla í tvo hópa. 

Skipulag næstu daga í grunnskóladeild :

Mánudagur og fimmtudagur...

March 4, 2020

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árnesþingi 2020 var haldin í Árnesi þriðjudaginn 3. mars en  gestgjafi keppninnar í ár var Þjórsárskóli. Keppnin er samstarfsverkefni Radda, sem eru samtök um vandaðan upplestur og framsögn og Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþing...

Please reload

Kerhólsskóli leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi 801 Selfoss