Kerhólsskóli óskar eftir að ráða skólaliðaKerhólsskóli óskar eftir að ráða skólaliða í 100 % stöðu skólaárið 2022-2023.
Vel heppnuð þemavikaFyrr í apríl var þemavika í grunnskóladeildinni. Þemað að þessu sinni var Harry Potter og breyttum við skólanum í Hogwarts - skóla galdra...
Kerhólsskóli óskar eftir að ráða íþróttakennara, leikskólakennara og stuðningsfulltrúaKerhólsskóli óskar eftir að ráða íþróttakennara, leikskólakennara og stuðningsfulltrúa fyrir skólaárið 2022-2023.
Kerhólsskóli óskar eftir að ráða leiðbeinanda í frístund.Kerhólsskóli óskar eftir að ráða leiðbeinanda í frístund í tímabundna 50% stöðu til 8. júní nk. Umsóknarfrestur er til 18. mars 2022
Manndýr - List fyrir allaVið í Kerhólsskóla fengum frábært boð um að fá sýninguna Manndýr til okkar fyrir árganga 2016 og 2017 í leikskóladeild og 1.-2. bekk....
Vika sexÍ síðastliðinni viku var grunnskóladeildin í Kerhólsskóla með kynfræðslu í tilefni af viku6 sem er árleg vika tileinkuð kynheilbrigði....
Hurðakeppni 2021Myndir frá hinni árlegu jólahurðakeppni Sigurvegarar ársins 2021 voru: Unglingadeild - frumlegasta "hurðin" 6.-7. bekkur, jólasveinn -...
Gjöf frá foreldrafélaginuÁ dögunum fékk leikskóladeildin afhenta gjöf frá Foreldrafélagi Kerhólsskóla. Leikskóladeildin fékk afhentan hólk fyrir ærslaherbergið....
Tendrað á jólatré og jólastöðvarVið tendruðum á jólatrénu okkar, venja er að kveikja á trénu og dansa í kringum jólatréð. Eftir það fá allir heitt kakó og piparkökur....